Leita
Filters

Flutningur og skil

Pantanir reynum við að afgreiða, og koma til Íslandspósts, innan við 1 virkum sólahring eftir staðfestingu á pöntun. Sé varan ekki til á lager verður haft samband, pöntun breytt og greiðsla lagfærð. Hægt er að sækija pantanir beint i verslun okkar á Ísafirði en öllum sendum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspóst um afhendingu vörunnar.


Við bjóðum upp á fastan sendingarkostnað í netverslun með Íslandspósti. Með því að velja vörur í körfu bætist við sendingarkostnaður kr 1000.-ef óskað er að fá vörurnar sendar á næsta pósthús, en kr.1800.- ef óskað er eftir að fá vörurnar sendar heim að dyrum.  Sendingargjald er óháð magni og leggst bara á fyrstu vöru í hverri pöntun.

Kaupandi hefur 30 daga til að hætta við kaupin,  að því tilskyldu að hann hafi ekki notað vöruna og henni sé skilað í góðu lagi. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er sett í póst. Kvittun eða gjafamiði fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Inneignarnóta er afhent ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
 
Sé óskað eftir að vöru sé skipt skal hún endursend á kostnað sendanda vel merkt kaupanda og hvers hann óskar í staðin. Sending frá verslun er þá á kostnað verslunarinnar.